Brynhildur Þórdardóttir.

Textíl og fatahönnuður.

Sími 554 2959 GSM 692 2959
listastelpa@gmail.com, luka.artdesign@gmail.com

Fædd 10/03/1979.


Menntun
2005-2006 University of Leeds, School of Design
Útskrifaðist með MSc gráðu í Advanced Textiles & Performance Clothing við University of Leeds, School of Design, Department of Textile Industries í Englandi í desember 2006.
Lokaverkefni mitt, A study of textile materials used in deep-sea fishing protective clothing, fjallaði sérstaklega um textílefni sem sjó-og vinnufatadeild 66°Norður notar í sjó-og regnfatnað. Samhliða því þróaði ég og bjó til nýtt efni ætlað sjófatnaði. Efnið sýndi yfirburðareiginleika í alþjóðlegum prófunum. Það er létt, hefur góða endingu og hreyfigetu, mikið vatnsþol og gott vindþol. Námið bauð upp á sérhæfni í tæknilegum og þróuðum textílum, virkni, þróun og framleiðslumöguleikum þeirra sem og litunarfræði. Útskrifaðist með Distinction.

2001-2004 Listaháskóli Íslands-Iceland Academy of The Arts
Útskrifaðist með BA-gráðu í Textíl- og fatahönnun. Lokaritgerðin mín, Íslenskir kvenbúningar, fjallaði um íslenska þjóðbúninga kvenna og þróun þeirra frá 16.öld til 20.aldar. Ég tók viðtöl við nokkra sérfræðinga á sviði búninga á Íslandi og fékk að skoða búninga Þjóðminjasafns Íslands og Heimilisiðnaðarfélagsins í Reykjavík. Lokaverkefnið mitt var “ready to wear” lína, Performance, með 5 innkomum og sótti ég innblástur í mótorhjólafatnað þá aðallega keppnisfatnað og gamlar ljósmyndir af plöntum eftir þýska ljósmyndarann Karl Blossfeldt. Lokaverkefninu lauk ég með tískusýningu í Hafnarhúsinu þ.15. maí sem var hluti af útskriftarsýningu Hönnunar-og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands sem haldin var í Hafnarhúsinu dagana 15.-31. maí 2004. Útskrifaðist með fyrstu einkunn.

1999-2001 Myndlistaskólinn á Akureyri-Akureyri School of Visual Arts
Fornám. Lauk diploma með fyrstu einkunn. 1 ár í fagurlistadeild með áherslu á listmálun. Hlaut fyrstu einkunn.
Starfsreynsla
01/09 2008 Hönnuður hjá Lúka Art & Design, sjálfstætt starfandi hönnuður Meðfram því að hanna fyrir Lúka Art & Design, hef ég unnið sem sjálfstætt starfandi hönnuður fyrir ýmis fyrirtæki s.s. Poppoli Pictures, ZO·ON og Varma. Einnig hef ég unnið sem aðstoðarforstöðumaður/verkefnastjóri hjá félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ. Lúka fatnaður er seldur í fimm verslunum á Íslandi, í Japan, Írlandi og Danmörku og einnig á netinu. Nánari upplýsingar er að finna á slóðinni http://www.lukaartdesign.is
01/07 2007-30/08 2008 Sjálfstætt starfandi hönnuður og eigandi GalleriBOX á Akureyri Vinnustofa og gallerí ásamt fjórum öðrum listamönnum og hönnuðum. Vann með ýmsum listamönnum að sýningum og sem hönnuður fyrir fylgihlutamerkið Brynhildur. Nánari upplýsingar á slóðinni
href="http://www.galleribox.blogspot.com/">www.galleribox.blogspot.com/
22/01-31/07 2007 Kennari við Áslandsskóla í Hafnarfirði
Vann sem textílkennari við Áslandsskóla í Hafnarfirði og sem sjálfstætt starfandi hönnuður

04/12-15/01 2006/2007 Búningagerð í Þjóðleikhúsinu
Vann í búningadeild Þjóðleikhússins við sníðagerð og búningasaum fyrir leikritið Bakkynjur eftir Evripídes. Leikritið er einn þekktasti harmleikur grísku gullaldarinnar, búningahönnuður var Thanos Vovolis.

2004-2005(haust/vetur) The Hat Company, 24 Pavement York, YO1 9UP, England
Vann sem aðstoðarsölustjóri í verslun sem sérhæfir sig í sölu á alls kyns höttum og hárskrauti fyrir bæði kynin.

2004-2005(haust/vetur) The York Castle Museum, Eye of York, York, YO1 9RY, England
Vann í einni stærstu Textíl-og búningadeild Englands, við skráningu og varðveislu textíla og búninga í eigu safnsins. Einnig vann ég við að setja upp sýningu í York City Art Gallery, sýningu á vefnaði og bútasaumi frá 1800-1900 sem eru í eigu safnsins, sýningin var opnuð 19. mars 2005.
Sýningar
29. nóvember-21. desember 2008 Jólakjólar, Listsafn ASÍ, Reykjavík

19. apríl 2008 Prjónaheimur Lúka í galleriBOXi, fatnaður, textílskúlptúrar og veggteppi úr prjónuðu efni með mynstri unnið út frá lakkrískonfekti og lakkrísreimum. Næsta áætlaða sýning er í Þjóðminjasafninu 27. september og svo í Berlín og Tokyo í maí 2009.

19.-21. október 2007 HÖNNUN + HEIMILI 2007, sýning og fagstefna sem haldin var í Laugardalshöll. Tók þátt í BRUM sýningunni sem kynnti unga og upprennandi hönnuði. Sýndi nýjustu línu aukahlutamerkisins Brynhildur.

31.08-07/09 2007 Samýning í Byggðasafni Reykjanesbæjar þar sem sýndar voru dúkkur úr safneigninni ásamt ljósmyndum af þeim. Sýningin Dúkkur, fatnaður Lúka Art &Design gerður í smærri mynd fyrir dúkkur úr eigu safnsins.

1.-5. september 2005 Sýning ásamt systur minni Gunnhildi Þórðardóttur myndlistarmanni, Sundur og saman, haldin í Gömlu búð Duusgötu 5 í Reykjanesbæ á Ljósanótt 2005. Fatnaður og fylgihlutir undir merkinu Lúka Art &Design.

2.-5. september 2004 Samsýningin okkar systra, Fjarskipti, haldin í Fischerhúsi við Hafnargötu á Ljósanótt, menningarviðburði í Reykjanesbæ. Sýndi fatnað og fylgihluti.

Maí 2004 Tískusýning útskriftarnema við fata-og textílhönnunardeild Listaháskóla Íslands, hluti af útskriftarsýningu nemenda í Hönnunar-og arkitektúrdeild og Myndlistadeild Listaháskóla Íslands, haldin í Hafnarhúsinu, Listasafni Reykjavíkur, dagana 15.-31. maí 2004.

Október 2003 Samsýning, töskusýning Handverks og hönnunar, var með 1 veski til sýnis, Hörpuskelina.

Maí 2003 Tískusýning 1. og 2. árs nema í fata-og textílhönnunardeild Listaháskóla Íslands, haldin í Hafnarhúsinu, Listasafni Reykjavíkur.

18. ágúst 2002 Tískusýning á Menningarnótt í Reykjavík, haldin á skemmtistaðnum Nasa.

Júní 2002 Tískusýning 1. og 2. árs nema í fata-og textílhönnunardeild Listaháskóla Íslands, haldin í Hafnarhúsinu, Listasafni Reykjavíkur.

Maí-júní 2001 Samsýning nemenda í Myndlistaskólanum á Akureyri, Kaupvangsstræti 16, 600 Akureyri.

Maí-júní 2000 Samsýning nemenda í Myndlistaskólanum á Akureyri, Kaupvangsstræti 16, 600 Akureyri.
Tölvukunnátta
Mjög góð kunnátta í Word, Power Point, Photo Shop, Illustrator og í notkun internetsins og tölvupósts. Er með þokkalega kunnáttu í Access, Imovie, Free hand, Quark Express og SPSS. Er jafnvíg á bæði Macintosh og PC. Er mjög kunn bókunarkerfi Sparisjóðanna sem og Reiknistofu Bankanna.Tungumálakunnátta
Enska  Tala og skrifa mjög vel.
Danska   Tala smávegis og skrifa sæmilega.
Franska   Tala smávegis og skrifa sæmilega.
Norska og sænska   Skil skrifaðan texta.
Meðmælendur
Gunnar Richardson Forstöðumaður Garðalundar, Garðaskóli, v/Vífilsstaðaveg, 210 Garðabær
S: +354 590 2570 eða +354 820 8570

Dr. Richard S. Blackburn
Taught Masters Tutor, Senior Lecturer in Coloration Technology, Head of Green Chemistry Group
Centre for Technical Textiles, University of Leeds
Leeds, LS2 9JT, United Kingdom
S: +44 113 343 3757

Dr. Stephen J. Russell
Professor and Group Director, Nonwoven Research Group, Department of Textile Industries, University of Leeds, Leeds, LS2 9JT, UK
S: +44 113 343 3705

David Brook
Lecturer and Group Director, Performance Clothing Research Group, Department of Textile Industries, University of Leeds, Leeds, LS2 9JT, UK
S: +44 113 343 3730, F: +44 113 343 3704

Sigrún Ásta Jónsdóttir
Sagnfræðingur og forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12-14, 230 Keflavík
S: +354 421 6724
Annað
Félagsstörf
Var í ritstjórn skólablaðs Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja (NFS), Vizkustykki, 1996-1998.
Stofnaði og sat í Listaráði NFS 1995-1997.

Sá um og var einn af stofnendum listaklúbbsins og kvennakórs Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Feminine 1998-1999.
Var í leikfélagi NFS, Vox Arena 1996-1998.
Tók þátt í frönskukeppni framhaldsskólana fyrir hönd Fjölbrautaskóla Suðurnesja ásamt systur minni, Gunnhildi og vörmuðum við annað sætið. Var einn af fulltrúum Íslands og Fjölbrautaskóla Suðurnesja á umhverfis-og vísindaráðstefnu Globe í Finnlandi 1998. Var fulltrúi Fjölbrautaskóla Suðurnesja á ráðstefnu Vest-norrænu þjóðanna Íslands, Grænlands og Færeyja sem haldin var í Reykjavík 1998.


Námsstyrkir
Fékk námsstyrk frá Sparisjóðnum í Keflavík í júní 2004 fyrir góðan námsárangur í Listaháskóla Íslands. Hlaut námsstyrk úr Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur fyrir lokaverkefni mitt við University of Leeds, School of Design.

Aðrir styrkir
Nýsköpunarsjóður Námsmanna, vegna rannsókna á textílum í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi og hönnun á minjagripum og fl. í tengslum við muni safnsins, leiðbeinandi var Hrönn Vilhelmsdóttir textílhönnuður.