Nýja lógóið.  17/11/2012

Lúka er búið að vera ganga í gegnum smá breytingar undanfarið og fannst vera kominn tími á að breyta lógói fyrirtækisins. Nýja lógóið er eftir Kjartan Sigtryggsson myndlistamann á Akureyri. Það var gaman að vinna með Kjartani að nýja útlitinu og fljótlega mun heimasíða fyrirtækisins verða endurhönnuð.