Flokkur:

Geisli I

Frekari upplýsingar

Ummál 20 × 25 cm
Efni

Eik

Efni: Birki / Material: Birch

Meðhöndlun:
Með því að bera reglulega á skurðarbrettið þitt muntu lengja líftíma þess og jafnvel endist það út ævina með góðri umhirðu. Notaðu lítið magn af mildum uppþvottalegi og ekki láta skurðarbrettið liggja í vatni, bleyttu það, skrúbbaðu síðan og skolaðu með heitu vatni. Þurrkaðu brettið með hreinum klút og láttu það þorna yfir nótt. Notaðu síðan örlítið lag af steinefna olíu á allar hliðar og leyfðu olíuna að smjúga inn í viðinn í að minnsta kosti þrjár klukkustundum fyrir notkun. Ekki nota stálull til að þrífa brettið og varastu að nota sterk hreinsiefni. Viðarbretti mega alls ekki fara í uppþvottavél. Vinsamlegast ekki nota ólífuolíu því viðurinn getur þránað. Við mælum með Finishing oil frá Liberon

Handgert/handunnið á Íslandi

10.900 kr.