Ljómi II
Frekari upplýsingar
Ummál | 25 × 22 cm |
---|
Handgerður kertastjaki úr steypu fyrir 1 kerti. Þar sem hann er handgerður og úr steypu er hann einstakur og því aldrei tveir þeirra eins. Formið er fengið úr kennimerki fyrirtækisins en minnir einnig á kristalla í steindum eða stuðlaberg. Þeir koma í tveimur stærðum, medium og large. Þessir stjakar eru fremur þungir og henta bæði innan dyra og utan dyra. Þeir koma í þremur mismunandi stærðum, small, medium og large. Íslensk framleiðsla.
10.900 kr.